Lónsöræfi
Júlí 2015
de Hermann Þór Snorrason
Voici le prix vu par vos clients. Éditer la liste des prix
À propos du livre
Í júlí gengum við með Ferðafélagi Íslands frá Eyjabökkum vestan Egilsstaða, að Lóni norðan Hornafjarðar. Litadýrðin er óviðjafnanleg og fegurðin yfirþyrmandi; fallegir kristallar, blómskrúð, hreindýr, hrikaleg gljúfur, háir tindar, heiðartjarnir og jökulár. Nutum líka ævintýralegrar veðráttu frá frosti og snjókomu, yfir í sumarsól og blíðu.
Hér fer blanda af símamyndum og hefðbundnum ljósmyndum og sem fyrr eru það vinir okkar hjá Blurb í Hollandi sem annast prentvinnslu og frágang. Forsíðumyndin er tekin við lok fjórðu dagleiðar þegar glittir í Múlaskála í Nesi.
Naustabryggju 2, ágúst 2015
- Hermann Þór og Helga
Hér fer blanda af símamyndum og hefðbundnum ljósmyndum og sem fyrr eru það vinir okkar hjá Blurb í Hollandi sem annast prentvinnslu og frágang. Forsíðumyndin er tekin við lok fjórðu dagleiðar þegar glittir í Múlaskála í Nesi.
Naustabryggju 2, ágúst 2015
- Hermann Þór og Helga
Caractéristiques et détails
- Catégorie principale: Biographies et mémoires
-
Format choisi: Format paysage, 25×20 cm
# de pages: 240 - Date de publication: févr 16, 2016
- Langue Icelandic
Voir plus